Árni Böðvarsson, Ökrum á Mýrum. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Árni Böðvarsson, Ökrum á Mýrum. 1713–1776

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur að Staðarbakka í Helgafellssveit. Nam í Hólaskóla en gerðist bóndi og bjó að Ökrum á Mýrum. Árni Böðvarsson hefur löngum verið talinn mesta rímnaskáld 18. aldar. Heimild: Rímnatal II, bls. 11

Árni Böðvarsson, Ökrum á Mýrum. höfundur

Lausavísur
Illsku ráð og orðin ljót
Ógurleg sé illskan þín
Vendu þig á vondan sið
Ætti ég ekki vífaval