Steinbjörn Jónsson Syðri-Völlum í Miðfirði | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Steinbjörn Jónsson Syðri-Völlum í Miðfirði 1896–1989

ÁTJÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur í Gröf í Lundarreykjadal, ólst upp á Háafelli í Hvítársíðu, bóndi á Syðri-Völlum á Vatnsnesi, síðar söðlasmiður í Hveragerði. (Íslenzkir samtíðarmenn II, bls. 271; Æviskrár samtíðarmanna III, bls. 193-194; Kennaratal á Íslandi II, bls. 185 og V, bls. 246; Borgfirzkar æviskrár XI, bls. 36-37; Borgfirzk blanda II, bls. 224-225 og VIII, bls. 53; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 319 og 321; Borgfirzk ljóð, bls. 290). Foreldrar: Jón Jónsson bóndi í Gröf og kona hans Ingveldur Pétursdóttir. (Borgfirzkar æviskrár VI, bls. 89-90).

Steinbjörn Jónsson Syðri-Völlum í Miðfirði höfundur

Lausavísur
Armur þinn mér hné um háls
Birtast mér um Borgarfjörð
Birtast minnar bernsku lönd
Blikar sól um Borgarfjörð
Herðir frost og fölna hagar
Kormáks för var erfið öll
Laus úr vanda og verstu nauð
Laus úr vanda og verstu nauð
Lífið tók og lífið gaf
Ljóða- sögu- og sagnabyggð
Margur stansar stundarbið
Sáttur kveð ég Suðurland
Sumra manna mynd er smá
Til að þíða allan ís
Verkamestur hefur hann
Ýms eru meinin, margt fer skakkt
Þekkti ég myrkur hret og hjarn
Æskan létt að leikjum fer