Magnús Kr. Gíslason á Vöglum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Magnús Kr. Gíslason á Vöglum 1897–1977

EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Magnús Kristján Gíslason var fæddur á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð í Skagafirði, sonur Gísla Björnssonar og Þrúðar Jónínu Árnadóttur á Stóru-Ökrum og Vöglum. Magnús var bóndi á Vöglum frá 1921 til dauðadags. Kona hans var Ingibjörg Stefánsdóttir frá Þverá í Blönduhlíð. Magnús var mikill ræktunarmaður og afar natinn við skepnur. Hann orti talsvert og er þekktasta kvæði hans vafalaust Sumarnótt (Undir bláhimni blíðsumarsnætur). Eftir Magnús hafa komið út tvær ljóðabækur: Ég kem norðan Kjöl. Reykjavík 1954 og Vísur og ljóð frá Vöglum. Akureyri 1971. (Heimild: Skagfirskar æviskrár 1910-1950, II, bls. 205-208).

Magnús Kr. Gíslason á Vöglum höfundur

Ljóð
Grjótstekkur ≈ 0
Lausavísur
Ama hrindir sérhvert sinn
Dvínar varla vakin þrá
Gróa á hjalla