SöfnÍslenskaÍslenska |
Ludvig Kemp Illugastöðum Skag. 1889–1971EITT LJÓÐ — ÁTTA LAUSAVÍSUR
Ludvig Kemp var fæddur í Víkurgerði í Fáskrúðsfirði. Hét hann fullu nafni Ludvig Rudolf Stefánsson Kemp. Foreldrar hans voru Stefán Árnason bóndi á Ásunnarstöðum, og fyrsta kona hans, Helga Ludvigsdóttir. Móðir hans var berklaveik og ólst hann upp hjá fósturforeldrum. Kemp lauk prófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1909 og frá Verzlunarskóla Íslands 1911. Þá réðst hann norður í Skagafjörð. Kvæntist hann þar Elísabetu Stefánsdóttur frá Jórvík í Breiðdal árið 1912. Kemp var bóndi á Illugastöðum í Laxárdal 1914–1947 og jafnframt MEIRA ↲
Ludvig Kemp Illugastöðum Skag. höfundurLjóðHúnaflói ≈ 1950LausavísurAllra flokka er ég maðurBjartsýnn er og bíræfinn Fé í haga hamrammur Félagi Stalín elliær Fólkið bæta bruggarar Gunnhildur er góð og reykir „Fíl“ Kafaði snjó og keyrði hest Sjaldan hlaut hjá lýðum lof |