Jón Sigfússon Bergmann | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Sigfússon Bergmann 1874–1927

30 LAUSAVÍSUR
Jón Sigfússon Bergmann, kennari og sjómaður, fæddur á Króksstöðum í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Sigfús Bergmann Guðmundsson og fyrri kona hans, Jóhanna Jónsdóttir. Jón bjó víða og stundaði einnig sjóróðra og siglingar, barnakennslu og löggæslu í Hafnarfirði. Hann var hestamaður góður og snjall hagyrðingur. Eru sumar vísna hans einmitt um ágæta reiðhesta. Eftir hann komu út ljóðabækurnar Ferskeytlur 1922 og Farmannsljóð 1925. (Sjá Hver er maðurinn I, bls. 397)

Jón Sigfússon Bergmann höfundur

Lausavísur
Að mér hrapa háð og spé
Auður dramb og falleg föt
Ástin blind er lífsins lind
Blómin falla bleik í dá
Dæmdu aldrei aðra frekt
Ef þú skríður aldrei lágt
Eg hef marga öldu séð
Einn þó vanti eyririnn
Eins og knör í óskabyr
Eru skáldum arnfleygum
Ég hef gengið grýtta slóð
Klónni slaka ég aldrei á
Látum aldrei þjakast þótt
Meðan einhver yrkir brag
Mér varð oft um hjartað heitt
Mærin hafði á mönnum vald
Mörgum óar óstjórn löng
Tíminn vinnur aldrei á
Upp þá hendi Eggert brá
Verkin huldu síðar sjást
Vígsluljóminn skóp þér skemmst
Vígsluljóminn skóp þér skemmst
Þó að knýi andbyr á
Þó að leiðin virðist vönd
Þó að okkar ástarskeið
Þó að skifti um veg og völd
Þó að ættir aurafátt
Þó mér bregðist hyllin hlý
Þú, sem elskar eins og Frón
Öllu spillir ofdrykkjan