Guðmundur Þorláksson (Glosi) | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Þorláksson (Glosi)

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Guðmundur var sonur hjónanna á Ystu-Grund í Skagafirði, þeirra Þorláks Jónssonar og Sigríðar Hannesdóttur. Hann lauk meistaraprófi í norrænum fræðum frá Hafnarháskóla 1881 og var lengi styrkþegi Árnastofnunar í Kaupmannahöfn. Hann kom til Íslands 1896 og fékkst mikið við uppskriftir handrita á Landsbókasafni. Árið 1906 fluttist hann til Magnúsar Gíslasonar, bróðursonar síns, á Frostastöðum í Skagafirði og bjó hjá honum til æviloka.

Guðmundur Þorláksson (Glosi) höfundur

Lausavísur
Helst til langa hefur hann töf
Kölski lá og las í skrá
Þig dreymir hvorki dóm né hel