Guðmundur Sigurðsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Sigurðsson 1912–1972

FIMM LAUSAVÍSUR
Guðmundur var fæddur í Skildinganesi við Skerjafjörð, sonur fátækrar vinnukonu, Helgu Jónsdóttur, og húsbónda hennar, Sigurðar Helgasonar bónda að Hvammi í Hvítársíðu. Fárra mánaða gamall fór hann í fóstur til vandalausra, barnlausra hjóna í Borgarnesi, og ólst þar upp. Hann lét snemma að sér kveða í verkalýðsmálum og pólitík í Borgarnesi og birti eftir sig greinar og ljóð undir nafninu Guðmundur frá Borgarnesi. Um tvítugt fór hann í Samvinnuskólann í Reykjavík og að loknu námi þar dvaldi hann tvö ár í Þýskalandi og lærði   MEIRA ↲

Guðmundur Sigurðsson höfundur

Lausavísur
Guðjón minn Teitsson enginn er þinn líki
Niflheimsstrandar nálgast grand
Skæður landsins skáldafans
Þungt ég styn af þrautum hér

Guðmundur Sigurðsson og Halldóra B. Björnsson höfundar

Lausavísa
Fyrst þú hálfrar aldar ert