Einar Andrésson í Bólu | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Einar Andrésson í Bólu 1814–1891

NÍU LAUSAVÍSUR
Einar var fæddur á Bakka í Viðvíkursveit í Skagafirði, sonur hjónanna Andrésar Skúlasonar klénsmiðs og Þórunnar Einarsdóttur. Einar fór einn vetur til náms hjá Espólín á unglingsárum. Eftir það réri hann tólf vertíðir fyrir sunnan. Einar kvæntist um þrítugt Halldóru Bjarnadóttur ættaðri úr Eyjafirði og bjuggu þau í 14 ár í Bólu í Blönduhlíð og við þann bæ var Einar jafnan kenndur síðan. Þeim Einari varð átta barna auðið. Eftir að Einar missti Margréti konu sína brá hann búi í Bólu og fluttist norður í Fljót. Kvæntist hann þá   MEIRA ↲

Einar Andrésson í Bólu höfundur

Lausavísur
Auðs þótt beinan akir veg
Bakkusi ég löngum laut
Eilífðar ég er á vog
Hörð þótt smíði höldum gjöld
Mig í skjóli fyrir fel
Sýnist þurrð á sannleiknum
Vísir hái veit af því
Það mun standast endum á
Æsku brjálast fegurð fer