Baldur Baldvinsson á Ófeigsstöðum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Baldur Baldvinsson á Ófeigsstöðum 1898–1978

EIN LAUSAVÍSA
Baldur var fæddur 8. april 1898 á Granastöðum í Ljósavatnshreppi, sonur hjónanna Baldvins Baldvinssonar frá Naustavík og Kristinar Jónasdóttur frá Silalæk. Hét hann fullu nafni Baldur Grani. Tólf ára gamall fluttist hann með foreldrum sínum að Ófeigsstöðum í Köldukinn og var bóndi þar frá 1923 til 1975. Sumarið 1922 kvæntist Baldur Hildi Friðgeirsdóttur frá Þóroddsstað. Þau byrjuðu að búa á hluta Óeigsstaða á móti foreldrum Baldurs. Eignuðust þau einn son árið eftir en móðir hans dó frá honum nýfæddum. Síðar kvæntist Baldur Sigurbjörgu   MEIRA ↲

Sjá einnig:

Baldur Baldvinsson á Ófeigsstöðum höfundur

Lausavísa
Náttfara ei nóttin brást