Jónas Jónasson frá Hofdölum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jónas Jónasson frá Hofdölum 1879–1965

EITT LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Jónas var einn þekktasti hagyrðingur í Skagafirði á sinni tíð. Hann bjó ásamt konu sinni á nokkrum jörðum í Skagafirði en hóf búskap á Syðri-Hofdölum árið 1923 og kenndi sig jafnan við þann bæ. Ævisaga hans, Hofdala-Jónas, kom út árið 1979.

Jónas Jónasson frá Hofdölum höfundur

Ljóð
Djúpidalur ≈ 1950
Lausavísur
Bregst ei þjóð á Brúarvöllum
Ég hefi gist í djöfladíki
Frostið herðir heljartök
Lengi hresstur lifði ég á
Listir iðka ég löngum þrjár
Streng ef bæri, blossa skærar
Þó að alla beri byr