Gestur Pálsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gestur Pálsson 1852–1891

ÞRJÚ LJÓÐ
Gestur fæddist á Miðhúsum á Reykjanesi í Barðastrandarsýslu. Hann varð stúdent úr Lærða skólanum 1875 og hóf síðan að nema guðfræði við Hafnarháskóla en hvarf frá námi án þess að ljúka prófi. Eftir námsdvölina í Kaupmannahöfn dvaldi hann nokkur ár í Reykjavík og fékkst þá meðal annars við kennslu og skrifstofustörf. Þá ritstýrði hann einnig blaðinu Suðra. Gestur fluttist til Winnipeg árið 1890 þar sem hann tók við ritstjórn Heimskringlu, blaðs Íslendinga í Vesturheimi. Ekki varð ritstjórnarferill hans þó langur því hann dó í   MEIRA ↲

Gestur Pálsson höfundur

Ljóð
Íslands minni ≈ 1900
Móðir mín ≈ 1875
Til Hallgríms Melsted ≈ 1875