SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Gísli Jónsson* 1876–1974ÞRJÚ LJÓÐ
Gísli Jónsson var fæddur á Háreksstöðum í Jökuldalsheiði 9. febrúar 1876. Hann var gagnfræðingur frá Möðruvallaskóla 1896 og lærði síðan prentiðn á Akureyri. Árið 1903 fluttist hann til Kanada þar sem hann gerðist síðar prentsmiðjustjóri í Winnipeg. Hann var einn stofnenda tímaritsins Heimis og ritstjóri Tímarits Þjóðræknisfélags Íslendinga á árunum 1940–1969.
Eftir Gísla komu út tvær ljóðabækur: Farfuglar í Winnipeg 1919 og Fardagar 1956. Gísli Jónsson* höfundurLjóðAfmælisvísur ≈ 1900–1925Móðurmálið ≈ 1900 Vordísin ≈ 1925 |