Eiríkur Árnason | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Eiríkur Árnason d. 1587

EITT LJÓÐ
Eiríkur hefur líklega verið fæddur um 1530 eða rétt eftir það. Hann var sonur Árna Brandssonar prests á Burstafelli og konu hans, Úlfheiðar Þorsteinsdóttur. Eiríkur var tvíkvæntur, átti fyrst Guðrúnu Árnadóttur frá Stóradal. líklega árið 1559, og stóð hjónaband þeirra í tuttugu ár. Þá dó Guðrún og saknaði Eiríkur hennar sárt eins og sést í kvæðinu sem ritað er aftan við guðspjallabók (Ny kgl. Saml. 11. fol.) sem Eiríkur hefur sjálfur skrifað handa henni. Aðeins fyrrihluti kvæðisins er varðveittur.
   Eiríkur var lengi   MEIRA ↲

Eiríkur Árnason höfundur

Ljóð
Með heilags anda hjálp og náð ≈ 1575–1600