Björg Pétursdóttir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Björg Pétursdóttir 1749–1839

EITT LJÓÐ
 Björg Pétursdóttir frá Ketilstóðum á Völlum fæddist 1749, dóttir Péturs Þorsteinssonar Sýslumanns í Múlaþingi og fyrri konu hans, Þórunnar Guðmundsdóttur frá Kolfreyjustað. Bróðir hennar, tíu árum yngri,  var Sigurður Pétursson sýslumaður og skáld. Björg giftist Guttormi sýslumanni Hjörleifssyni 1767 en missti hann 1771. Hún giftist síðar Árna Þorsteinssyni presti á Hofi í Vopnafirði 1787. Árni varð síðar prestur í Kirkjubæ í Hróarstungu árið 1791 og þjónaði þar til   MEIRA ↲

Björg Pétursdóttir höfundur

Ljóð
Ókindarkvæði ≈ 0