Jóhannes úr Kötlum (Jóhannes Bjarni Jónsson) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jóhannes úr Kötlum (Jóhannes Bjarni Jónsson) 1899–1972

EITT LJÓÐ
Jóhannes var fæddur að Goddastöðum í Dölum 4. nóvember 1899. Hann fór í lýðskólann í Hjarðarholti og tók síðan kennarapróf 1921 og var fyrst kennari í Dölum. Hann flutti síðan til Reykjavíkur 1921 og bjó þar til 1940 og síðan í Hveragerði þar sem hann bjó til 1959 . Þá flutti hann aftur til Reykjavíkur og bjó þar til dauðadags. Jóhannes er einkum þekktur fyrir ljóðagerð sína en hann gaf út 14 ljóðabækur en einnig skáldsögur og smásögur. Hann þýddi  talsvert af erlendum bókmenntum, m.a. Salamöndrustríðið eftir Karel Capek. Einnig samdi hann ljóð fyrir börn eins og t.d. Jólin koma sem kom fyrst  út 1932 og hefur síðan verið gefin út mörgum sinnum.

Jóhannes úr Kötlum (Jóhannes Bjarni Jónsson) höfundur

Ljóð
Grýlukvæði ≈ 0