Helgi Hálfdánarson prestaskólakennari og sálmaskáld | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Helgi Hálfdánarson prestaskólakennari og sálmaskáld 1826–1894

EITT LJÓÐ
Helgi fæddist á Rúgstöðum í Eyjafirði 19. september 1826. Hann var sonur Hálfdánar Einarssonar prófasts á Eyri í Skutulsfirði og Álfheiðar Jónsdóttur fyrri konu hans. Helgi tók stúdentspróf frá Reykjavíkurskóla 1848 og nam síðan guðfræði í Kaupmannahöfn og lauk prófi frá Hafnarháskóla 1954. Hann varð fyrst prestur Kjalarnesþinga 1855 og síðan á Görðum á Álftanesi 1858. Hann varð kennari við Prestaskólann 1867 og forstöðumaður skólans 1885 og gegndi því starfi til æviloka. Þegar sálmabókarnefnd var stofnuð 1878 varð Helgi formaður   MEIRA ↲

Helgi Hálfdánarson prestaskólakennari og sálmaskáld höfundur

Ljóð
Þótt vonir bregðist margar mér ≈ 0

Helgi Hálfdánarson prestaskólakennari og sálmaskáld þýðandi verka eftir Marteinn Lúther

Ljóð
Úr hryggðar djúpi hátt til þín ≈ 0