Indriði Einarsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Indriði Einarsson 1851–1939

TVÖ LJÓÐ
Indriði Einarsson var fæddur á Húsabakka í Glaumbæjarsókn í Skagafirði 30. apríl 1851, sonur hjónanna Einars Magnússonar og Evfemíu dóttur Gísla Konráðssonar sagnaritara. Vorið 1856 fluttu foreldrar hans að Krossanesi ysta bæ í Hólminum og þar var hann þar til hann fór í Lærða skólann 1866. Þar tók hann stúdentspróf 1872 og síðan prófi í hagfræði við Háskólann í Kaupmannahöfn 1877.

Indriði Einarsson höfundur

Ljóð
Söngur Áslaugar í lok Nýársnóttarinnar ≈ 0
Þjóðólfsbragur ≈ 0