Sigríður Jónsdóttir (Sigga Skálda) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigríður Jónsdóttir (Sigga Skálda) d. 1707

EITT LJÓÐ
Lítið er vitað um Siggu skáldu en að drögum sínum til íslenskrar bókmenntasögu segir Jón Ólafsson hana hafa farið „um báða hreppa“ og hafi verið „niðursetningur hjá séra Eiríki Oddssyni á Hólum í Ytra-Hreppi“ og hafi dáið í bólunni 1707. (Sjá Guðrún P. Helgadóttir: Skáldkonur fyrri alda II, bls. 41).

Sigríður Jónsdóttir (Sigga Skálda) höfundur

Ljóð
Geðfró ≈ 0