Guðrún Hannesdóttir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guðrún Hannesdóttir f. 1944

EITT LJÓÐ
Bókasafnsfræðingur að mennt en hefur einnig sinnt ritstörfum og myndskreytingum um langt skeið. Hún hefur meðal annars safnað og gefið út alþýðukveðskap úr skriflegri og munnlegri geymd og myndskreytt bækur eftir sjálfa sig og aðra. Guðrún hefur (2017) gefið út sjö ljóðabækur.

Guðrún Hannesdóttir höfundur

Ljóð
laus taumur ≈ 2025