Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir f. 1958

EITT LJÓÐ
Þjóðfræðingur og með doktorspróf í íslenskum bókmenntum. Hún hefur meðal annars starfað sem háskólakennari, skólameistari, fræðimaður og alþingismaður. Ólína er rithöfundur og kvæðakona og hefur sinnt ljóðagerð um árabil. Árið 2009 kom út hennar fyrsta og hingað til (2017) eina ljóðabók, Vestanvindur. Ljóð og lausir endar.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir höfundur

Ljóð
Verklok ≈ 2025