Carl Snoilsky | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Carl Snoilsky 1841–1903

EITT LJÓÐ
Carl Snoilsky var sænskur aðalsmaður og skáld, fæddur í Stokkhólmi 8. september 1841 og dáinn þar 19. maí 1903. Á árunum 1879 til 1890 hélt hann að mestu til utan Svíþjóðar og dvaldi þá lengi í Drezden í Þýskalandi. Árið 1890 sneri hann aftur til heimalandsins og varð þá yfirbókavörður Konunglega bókasafnsina í Stokkhólmi og gegndi því starfi til æviloka.

Carl Snoilsky höfundur en þýðandi er Magnús Ásgeirsson*

Ljóð
Uppreisnarmaðurinn ≈ 1950