Turgenev, Ivan Sergejevic | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Turgenev, Ivan Sergejevic 1818–1883

EITT LJÓÐ
Ivan Turgenev var rússneskur rithöfundur af auðugu bergi brotinn, fæddur í borginni Orel. Æsku sinni eyddi Turgenev í stóru sveitaþorpi er nefndist Spasskoje-Lutovinovo og var eign móður hans. Þar kynntist hann ágæta vel hinni illu meðferð sem ánauðugir leiguliðar og þjónustufólk mátti þola.
Ellefu ára var hann sendur til Moskvu til að menntast og var orðinn stúdent við háskólann fimmtán ára þar sem hann lagði stund á heimspeki. Seinna stundaði hann einnig nám við Háskólann í Pétursborg. Á árunum 1838–1840 nam hann klassíska málfræði, sögu   MEIRA ↲

Turgenev, Ivan Sergejevic höfundur en þýðandi er Kristján Eiríksson

Ljóð
Veisla á himnum ≈ 1975–2000