Konstantinos P. Kavafis | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Konstantinos P. Kavafis 1863–1933

TVÖ LJÓÐ
Bjó lengst af í Alexandríu í Egyptalandi, en þar var allfjölmennur grískumælandi minni hluti á 19. öld. Hann er jafnan talinn með helstu brautryðjendum nútímalegrar ljóðlistar meðal Grikkja. Safn ljóða hans, sem gefið var út árið 1935, hefur haft talsverð áhrif á ljóðagerð seinni tíma bæði í Grikklandi og utan þess.

Konstantinos P. Kavafis höfundur en þýðandi er Atli Harðarson

Ljóð
Einn af guðum þeirra ≈ 2000
Myris – Alexandríu 340 e. Kr. ≈ 2000