Ingunn Snædal | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ingunn Snædal f. 1971

FIMM LJÓÐ
B.ed. frá Kennaraháskóla Íslands og lagði stund á írskunám við háskólann í Galway á Írlandi 1996–1997. Eftir Ingunni hafa komið út fjórar ljóðabækur (2010). Hún kennir við Grunnskólann í Brúarási á Jökuldal.

Ingunn Snædal höfundur

Ljóð
Horft ≈ 2000
Í fjallakofa ≈ 2000
Mynd þín á Fésbók ≈ 2000
Veðurhorfur næsta sólarhring ≈ 2000
Veturinn ≈ 2000