Björn Þórleifsson* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Björn Þórleifsson* 1947–2003

EITT LJÓÐ
Björn var fæddur 2. desember 1947 á Ísafirði. Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1967. Kennarapróf frá Kennaraskóla Íslands, 1968. Félagsráðgjafi frá Norske Kvinners Nasjonalraads Sosialskole, 1974. Kenndi við Langholtsskóla í Reykjavík og Gagnfræðaskóla Siglufjarðar 1969–70. Vann hjá Félagsmálastofnun Akureyrar 1974–76, 1975-76 sem félagsmálastjóri. Deildarstjóri hjá Rauða krossi Íslands 1976–80. Skólastjóri við Húsabakkaskóla í Svarfaðardal 1980–90. Forstöðumaður við Dvalarheimilið Hlíð á Akureyri 1990–? Hann var skólastjóri við Brekkuskóla á Akureyri þegar hann dó. Björn var afar hraðkvæður.

Björn Þórleifsson* höfundur

Ljóð
Jólaföstuhugleiðingar 2001 ≈ 2000