Pierre de Ronsard | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Pierre de Ronsard 1524–1585

TVÖ LJÓÐ
Pierre de Ronsard var franskur og í Frakklandi sleit hann barnsskónum. Seinna fór hann víða um í Evrópu, dvaldi meðal annars um tíma í Skotlandi, Englandi, Flandri og Þýskalandi. Ungur hreifst hann af anda endurreisnarinnar og lagði sig bæði eftir bókmenntum Grikkja og Rómverja.

Pierre de Ronsard höfundur en þýðandi er Kristján Eiríksson

Ljóð
Á vori nýju ≈ 1550–1575
Ellikvæði ≈ 0