Hildur Arngrímsdóttir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hildur Arngrímsdóttir 1643–1725

TVÆR LAUSAVÍSUR
Hildur var dóttir Arngríms Jónssonar lærða og seinni konu hans, Sigríðar Bjarnadóttur. Hún giftist Jóni Þorlákssyni í Víðidalstungu og þar bjó hún allan sinn búskap og þar andaðist hún hjá syni sínum, Páli Vídalín. Hildur var mikil fróðleikskona og eftir henni lét Árni Magnússon meðal annars skrá ævintýrið, Brjáms sögu. Hún var og prýðilega hagmælt en lítið hefur varðveist eftir hana af skáldskap.

Hildur Arngrímsdóttir höfundur

Lausavísur
Son þinn best að sönnu
Öll eru orðin skæði skökk