| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Öll eru orðin skæði skökk

Bls.182


Tildrög

Jón úr Grunnavík segir svo frá tildrögum vísunnar:
„Hún [þ.e. Hildur] hreytti fram þessari stöku um skæðaskurð einu sinni.“
Öll eru orðin skæði skökk
skorin með hníf(a) móru.
Eg má hafa illa þökk
eins og galt eg Þóru.