Jónas Tryggvason* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jónas Tryggvason* 1916–1983

TVÖ LJÓÐ
Jónas var fæddur í Finnstungu í Blöndudal 9. febrúar 1916, vann við bústörf með foreldrum sínum og systkinum á æskuárunum en fór suður til Blindrafélagsins til að læra burstagerð þegar hann eltist og sjóndepran fór ágerast. Hann flutti með Jóni bróður sínum og fjölskyldu hans að Ártúnum 1948 og fékk þar rýmri aðstöðu fyrir bursta sína og bólstrun.
Jónas byggði sér tvílyft hús að Húnabraut 26 á Blönduósi, flutti þangað 1959 og bjó þar til æviloka. Hann tók mikinn þátt í félagsmálum, fór að syngja með Karlakór   MEIRA ↲

Jónas Tryggvason* höfundur

Ljóð
Lýrisk ástavísa ≈ 1250
Marka–Leifi ≈ 1950