Björn Sigurðsson á Hamri í Hegranesi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Björn Sigurðsson á Hamri í Hegranesi 1796–1838

EITT LJÓÐ
Björn var fæddur á Hamri í Hegranesi 7. janúar 1796. Hann var sonur Sigurðar Sigurðssonar bónda á Hamri og konu hans, Bjargar Björnsdóttur frá Ási í Hegranesi. Björn orti talsvert, meðal annars sálma. Hann dó 14. nóvember 1838. (Sjá PEÓl: Íslenzkar æviskrár I, bls. 246)

Björn Sigurðsson á Hamri í Hegranesi höfundur

Ljóð
Yngisfólkið segir ≈ 1825