Hallgrímur Jónsson barnakennari í Reykjavík* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hallgrímur Jónsson barnakennari í Reykjavík* 1875–1961

EITT LJÓÐ
Fæddur á Óspakseyri í Bitru sonur Jóns Hallgrímssonar á Krossárbakka og konu hans, Þóreyjar Jónsdóttur, Magnússonar rímnaskálds frá Laugum. Kennaranám í Reykjavík. Kennari í Reykjavík frá 1903–1936. Skólastjóri 1936–1941. Gaf út fjölmargar bækur, einkum barnasögur og ljóð.

Hallgrímur Jónsson barnakennari í Reykjavík* höfundur

Ljóð
Vísur um gömlu mánuðina ≈ 1900