Sigurjón Friðjónsson frá Sandi í Aðaldal | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigurjón Friðjónsson frá Sandi í Aðaldal 1867–1950

TVÖ LJÓÐ
Fæddur á Sílalæk í Aðaldal S-Þing. Bóndi lengst af á Litlu-Laugum í Þingeyjarsýslu. Þingmaður um tíma. Eftir hann liggur nokkuð ljóða og smásagna.

Sigurjón Friðjónsson frá Sandi í Aðaldal höfundur

Ljóð
Eg heyrði frá Ódáinsakri ≈ 0
Síðasta sumarkvöld ≈ 1925