Guðmundur Frímann | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Frímann 1903–1989

EITT LJÓÐ
Guðmundur Frímann var sonur Guðmundar Frímanns Björnssonar bónda í Hvammi í Langadal s. k. hans Valgerðar Guðmundsdóttur frá Sneis á Laxárdal. Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum í Hvammi. Guðmundur gaf út ljóðabækur framan af skáldferli sínum, en smásögur og minningabækur bættust við er á leið ævi skáldsins. Fyrstu bækur hans voru: Náttsólir Rv. 1922, Úlfablóð Rv. 1933, Störin syngjur Rv. 1937 og Svört verða sólskin Ak. 1951, Undir bergmálsfjöllum – ljóðaþýðingar 1957 og Söngvar frá sumarengjum 1957

Guðmundur Frímann höfundur

Ljóð
Gömul haustmynd ≈ 1925