SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Sigurður Guðmundsson á Heiði í Gönguskörðum 1795–1869TVÖ LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Sigurður var fæddur á Syðra-Hóli á Skagaströnd 17. desember 1795. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson og kona hans, Guðrún Gunnarsdóttir. Sigurður var bóndi á Heiði í Gönguskörðum 1821–1858. Hann var hreppstjóri og búhöldur góður og orðlagður fjármaður. Orti hann meðal annars Varabálk, mikið safn af heilræðavísum, alls 507 vísur. Varabálkur kom fyrst út 1871, þremur árum eftir dauða höfundar og varð gríðarlega vinsæl bók. (Heimild: Skagfirzkar æviskrár 1850–1890, I, bls. 218)
Sigurður Guðmundsson á Heiði í Gönguskörðum höfundurLjóðFormanna- og hásetatal af vesturlandi við Drangey vorið 1843 ≈ 1850Varabálkur ≈ 0 LausavísurLömbin skoppa hátt með hoppSérhvern styð með sæmd og trú Sævar stígur stökkuls hlað |