Hallvarður Hallsson, Horni. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hallvarður Hallsson, Horni. 1723–1799

EITT LJÓÐ
Fæddur um 1723. Sonur Halls Erlendssonar er síðast bjó á Horni. Sumir eigna Hallvarði Bárðarrímu en það er óvíst. Sjá Hallvarð Jónsson í vísnagrunninum. Hugsanlega er um að ræða sama mann, en Hallvarður þessi mun hafa búið í Skjaldarbjarnavík eins og sagt er um Hallvarð Jónsson

Hallvarður Hallsson, Horni. höfundur

Ljóð
Ljóðabréf Hallvarðs Hallssonar til Daða Ormssonar ≈ 1750