Jónas Jónsson í Hróarsdal, Skag. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jónas Jónsson í Hróarsdal, Skag. 1840–1927

TVÖ LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Fæddur í Hróarsdal og bjó þar síðan 1863-1927. Fjölgáfaður hæfileikamaður. Ritaði greinar í blöð og tímarit, skrifaði leikrit og orti talsvert. Þríkvæntur og átti a.m.k. 30 börn. Íþróttamaður og sjálfmenntaður læknir og tók á móti 600 börnum. Dó aldrei hjá honum kona af barnsförum. (Skagf. æviskrár 1890-1910, I, bls. 185.)

Jónas Jónsson í Hróarsdal, Skag. höfundur

Ljóð
Formannatal við Drangey 1873 ≈ 1850–1875
Minni Skagafjarðar ≈ 0
Lausavísa
Bágt á ég með barnakind