Jón Eiríksson bóndi á Fagranesi, Skag | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Eiríksson bóndi á Fagranesi, Skag 1929–2020

SJÖ LAUSAVÍSUR
Jón er fæddur á Grófargili á Langholti í Skagafirði 8. janúar 1929. Foreldrar hans voru Eiríkur Sigmundsson og kona hans, Birna Jónsdóttir. Þau bjuggu fyrst á Grófargili og síðar á Reykjaströnd, fyrst á Reykjum og síðan í Hólakoti og á Fagranesi. Jón hefur verið bóndi á Fagranesi frá 1949 og stundaði jafnframt fuglveiðar við Drangey og var sigmaður þar í rúm 40 ár. Þá hefur hann einnig lengi siglt með ferðamenn til Drangeyjar. Hefur hann og stundum verið nefndur Drangeyjarjarlinn.

Jón Eiríksson bóndi á Fagranesi, Skag höfundur

Lausavísur
Aldar vorrar senn er komið kveld
Alltaf freistar okkar féð,
Alltaf verð ég eins og nýr
Jarpur heitir folinn frár
Kuldinn þjáir seggi á sjá
Þegar kemur þokan grá
Þótt ég sjái sólarlagið