| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jarpur heitir folinn frár

Bragarháttur:Ferskeytt – Sléttubönd hringhend
Flokkur:Hestavísur


Um heimild

Kristján Eiríksson lærði vísuna af höfundi.


Tildrög

Jón kvað svo um reiðhest sinn er Jarpur hét og var afar viljugur.
Jarpur heitir folinn frár,
fljótur breytir geði,
garpur beitir kostum knár,
knapa veitir gleði.