Solveig Hrafnsdóttir abbadís | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Solveig Hrafnsdóttir abbadís

EIN LAUSAVÍSA
Solveig var dóttir Hrafns lögmanns eldra Brandssonar og konu hans, Margrétar Eyjólfsdóttur. Solveig gaf sig í Reynistaðarklaustur 1493 og gerðist nunna. hún varð síðan abbadís þar 1508 til 1551 að klaustrið var lagt niður eftir siðskipti. (Sjá Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár IV, bls. 312).

Solveig Hrafnsdóttir abbadís höfundur

Lausavísa
Sértu af Guði gædd og vís