Pétur Björgvin Jónsson (Pétur skóari) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Pétur Björgvin Jónsson (Pétur skóari) 1889–1966

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Pétur var fæddur á Þuríðarstöðum í Eyvindardal í Suður-Múlasýslu, sonur hjónanna Jóns Péturssonar og Jóhönnu Stefánsdóttur. Þau fluttu árið 1891 að Tunghaga á Völlum með börn sín en annað heimil Péturs í æsku var á Útnyrðingsstöðum hjá Jóni bónda Ólasyni og konu hans, Vilborgu Þorsteinsdóttur. Ungur lærði Pétur skósmíði á Seyðisfirði. Hann fór eftir það til Reykjavíkur þar sem hann stundaði iðn sína og einnig sjómennsku. Árið 1914 flutti hann til Eskifjarðar þar sem hann stundaði sömu störf. Pétur kvæntist Sigurbjörgu   MEIRA ↲

Pétur Björgvin Jónsson (Pétur skóari) höfundur

Lausavísur
Finn ég þrátt mig þrýtur mátt
Heldur velli hugljúf snót
Helgi í bræði hanann drap
Jökulsá er grett og grá
Komið er flest á kaf í snjó
Nú ætlar Helgi að halda veislu
Nætur lengjast lækkar sól
Suma eltir ólánið
Víst á okkar hreppsnefnd hrós
Ýtar byggja ýmsa vega
Þó sætabrauð þær sæki í búr