Egill Jónasson* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Egill Jónasson* 1899–1989

EITT LJÓÐ — SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Egill var fæddur á Tumsu í Aðaldal (nú Norðurhlíð) í Suður-Þingeyjarsýslu, sonur Jónasar Þorgrímssonar og konu hans, Friðriku Sigríðar Eyjólfsdóttur. Kornungur flutti hann með foreldrum sínum að Hraunkoti í Aðaldal og þar ólst hann upp. Á unglingsárum var hann nokkuð í vinnumennsku og kaupamennsku og einn vetur við nám í Bændaskólanum á Hvanneyri. Hann flutti síðan til Húsavíkur og stundaði þar ýmis störf. Árið 1922 kvæntist hann Sigfríði Kristinsdóttur og bjuggu þau hjón á Húsavík til æviloka. – Egill var einn þekktasti hagyrðingur   MEIRA ↲

Egill Jónasson* höfundur

Ljóð
Enn man ég vorið með blíða blæinn ≈ 0
Lausavísur
Allt er í lagi okkur hjá
Allt í kring ég undur sé og heyri
Áður rann Laxá hrein í haf
Eðli tófu oft er ríkt
Ekki batnar útlitið
Ekki er kyn þó veður vont
Ekki fékk ég undirtekt
Ég vildi gjarnan orðinn ungur nú
Fjölgunar er fallin von
Gegnum landið lygn og beinn
Hafi æskan ástafund
Hann er að tálga hraungrýti
Heimskan mesta heyrist sést
Kalli hefur kveðið oft
Minnast vil ég merkisdags
Þróttur dvínar það er mjög við hæfi