Jón Arason prestur í Vatnsfirði | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Arason prestur í Vatnsfirði 1606–1673

EITT LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Jón var sonur Ara Magnússonar, sýslumanns í Ögri og konu hans, Kristínar, dóttur Guðbrands biskups Þorlákssonar. Hann varð stúdent frá Hólum 1623 og baccalaureus frá Hafnarháskóla vorið 1628. Hann varð prestur í Vatnsfirði 1636 og hélt þeim stað til æviloka. Hann varð einnig prófastur í Ísafjarðarsýslu og Strandasýslu 1636. Mikið liggur eftir Jón af skáldskap og einnig talsvert af þýddum ritum. (Sjá einkum Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár III, bls. 42–43)

Jón Arason prestur í Vatnsfirði höfundur

Ljóð
Vísur um Jón biskup Arason á Hólum ≈ 1650
Lausavísa
Magnúsi vel vegni