SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Bergsteinn blindi Þorvaldsson 1550–1635EITT LJÓÐ
Fátt er með vissu vitað um ævi Bergsteins nema hvað Eyjólfur á Völlum telur hann í Nafnatali sínu (Lbs 390 4to) ættaðan úr Mýrdal austur og vera lítilla manna. Hann er talinn fæddur um eða litlu eftir 1550. Mun hann hafa dáið í drykkjuslarki á Eyrarbakka 17. júlí 1635 eftir því sem fram kemur í Bréfabók Gísla biskups Oddssonar. Fyrir utan Kappavísur er ýmislegur kveðskapur eignaður Bergsteini. Hann er til dæmis talinn hafa ort rímur um Jómsvíkinga og ýmislegt kristilegt efni er eignað honum. (Sjá einkum: Jón Þorkelsson: Om digtningen på Island i det MEIRA ↲
Bergsteinn blindi Þorvaldsson höfundurLjóðVísnaflokkur Bergsteins Þorvaldssonar [Kappavísur] ≈ 1625 |