Kolbeinn Tumason | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Kolbeinn Tumason 1171–1208

TVÖ LJÓÐ
Kolbeinn Tumason var skagfirskur höfðingi og leiðtogi Ásbirninga í Skagafirði. Hann var einn valdamesti maður landsins á sinni tíð. Kolbeinn féll í Víðinesbardaga.

Kolbeinn Tumason höfundur

Ljóð
Heyr himna smiðr ≈ 1200
Jónsvísur (brot) ≈ 1200