Hallgrímur Jónsson Thorlacius | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hallgrímur Jónsson Thorlacius 1679–1736

TVÖ LJÓÐ
Talinn fæddur um 1679. Hallgrímur var sonur Jóns sýslumanns Þorlákssonar og konu hans, Sesselju Hallgrímsdóttur. Hallgrímur mun hafa orðið stúdent úr Skálholtsskóla 1699. Hann var rektor á Hólum frá 1708 til 1711. Síðar varð hann sýslumaður í suðurhluta Múlaþings og sat í Berunesi og þar andaðist hann.

Hallgrímur Jónsson Thorlacius höfundur

Ljóð
Grýlukvæði Hallgríms Thorlaciusar ≈ 1700–1725
Rostungurinn fór á frón ≈ 1700–1725