SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Benedikt Jónsson í Bjarnanesi 1664–1744ÞRJÚ LJÓÐ — ÁTJÁN LAUSAVÍSUR
Benedikt var sonur Jóns Illugasonar Hólaráðsmanns og Margrétar dóttur Guðmundar Erlendssonar skálds í Felli. Benedikt varð stúdent úr Hólaskóla 1683. Hann fékk veitingu fyrir Bjarnanesi í Hornafirði 1692 og hélt þann stað til æviloka en bjó síðustu árin í Árnanesi. Kona hans var Rannveig Sigurðardóttir, kölluð „hin stórráða“. Þau hjón voru barnlaus en ólu upp fósturbörn. Benedikt var með betri skáldum á sinni tíð og var einna fyrstur Íslendinga til að yrkja heimslystarvísur. (Sjá „Sagan af Rannveigu stórráðu“ í Almanaki Hins íslenzka þjóðvinafélags 1932, bls. 82–90).
Benedikt Jónsson í Bjarnanesi höfundurLjóðFuna ægis fold blíð ≈ 1725Heimslystavísur* ≈ 1725 Kallinn Þorri 1744 ≈ 1750 LausavísurAleigu þinni fer ei fjærEinn eg slæ og einn eg ræ Fáum hjúum farnast verk Fiskur og mjólk er gáfa góð Frægur Guð oss fyrir sér Guð af sinni gæsku rót Hafi maður á heimadisk Heyri þeir sem hvetja róg Laga djarfa lukkan blítt Láni því sem lént er þér Lánið gefur drottinn dýr Lemja vendi húð og hár Maður kann með friði og fé Margir deilur meina sér Margir gikkir hafa þá hnykki Óska ætti hrísið hrátt Soltinn bela seðja hjú Vér skulum hafa trausta trú |