Arngrímur Brandsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Arngrímur Brandsson d. 1361

EITT LJÓÐ
Arngrímur var ábóti á Þingeyrum frá 1351 til dauðadags utan hvað hann var settur af embætti eitt ár (1357–1358). Hann samdi um miðja 14. öld sögu Guðmundar biskups Arasonar á latínu. Latínugerðin er nú glötuð en íslensk þýðing hennar varðveitt og hefur þýðandinn trúlega bætt inn í hana hrynhendri drápu Arngríms um Guðmund og einnig kveðskap eftir Einar Gilsson.
(Sjá: Biskupasögur. Þriðja bindi. Hólabiskupar. Guðni Jónsson bjó til prentunar. Reykjavík 1948).

Arngrímur Brandsson höfundur

Ljóð
Guðmundar drápa byskups * ≈ 1350