Hjörleifur Jónsson á Gilsbakka | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hjörleifur Jónsson á Gilsbakka 1890–1985

TVÖ LJÓÐ — TÓLF LAUSAVÍSUR
Hjörleifur var fæddur á Gilsbakka í Austurdal í Skagafirð2. ágúst 1890,
sonur Jóns Jónssonar hagyrðings og bónda þar og konu hans, Aldísar Guðnadóttur frá Villinganesi. Hjörleifur hóf búskap á Gilsbakka 1918 og bjó þar allan sinn búskap. Hann var skáldmæltur vel og gaf út ljóðabókina Mér léttir fyrir brjósti árið 1978. Hjörleifur dó 9. apríl 1985.

Hjörleifur Jónsson á Gilsbakka höfundur

Ljóð
Að sumarmálum ≈ 0
Niðurlag á sendibréfi ≈ 1915–0
Lausavísur
Áfram halda hiklaust má
Breytist margt á langri leið
Fölna grös og bliknar björk
Hamrar, fossar, hjallar, skörð
Líður daginn óðum á,
Margur fær í einkaarf
Rauð til viðar sólin seig
Reynist flest í veröld valt
Svalar geði mínu mest
Sælu ég naut við lestur ljóðs
Við skulum standa hlið við hlið
Því í hausti hríðin geyst