Árni Jónsson Eyjafjarðarskáld | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Árni Jónsson Eyjafjarðarskáld 1760–1816

TVÖ LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Árni var fæddur á Rifkelsstöðum í Eyjafirði, sonur Jóns Jónssonar bónda þar og konu hans, Sigríðar Hannesdóttur. Barnungur var hann tekinn í fóstur til hjónanna á Stóra-Hamri, Magnúsar Jónssonar hreppstjóra og Guðrúnar Sigurðardóttur. Um tvítugt eignaðist hann sveinbarn með Sigríði Magnúsdóttur á Kambi, næsta bæ við Stóra-Hamar, en ekki varð af frekara sambandi þeirra á milli. Sveinninn hét Jóhannes og varð síðar þekktur hagyrðingur og rímnaskáld. Rúmlega þrítugur kvæntist Árni Ingibjörgu Gunnsteinsdóttur. Þau áttu heima á ýmsum   MEIRA ↲

Árni Jónsson Eyjafjarðarskáld höfundur

Ljóð
Kvöldskatt fékk ég, kær og þekk ≈ 0
Svaðilför ≈ 0
Lausavísa
Aðsóknin var ekki góð