Björn Gíslason | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Björn Gíslason 1762–1846

EITT LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Björn Gíslason var fæddur í Tjarnargarðshorni sonur Gísla Jónssonar bónda þar og konu hans Helgu Þorláksdóttur. Björn bjó á Bakka 1791-1803, en á Ytri-Gunnólfsá í Ólafsfirði til 1835 er sonur hans tók við búinu, en var hjá honum til æviloka í húsmennsku.
Björn var góður sjómaður og formaður um langt skeið á eigin skipi og hreppstjórn fór hann með í Ólafsfirði í mörg ár!
Björn var margfróður gáfumaður og víðlesinn, skýr og siðprúður.
Hagyrðingur var hann allgóður og er talsvert af kveðskap hans varðveitt í handritum   MEIRA ↲

Björn Gíslason höfundur

Ljóð
Formannsvísur 1788 ≈ 1775
Lausavísur
Bátinn flytur hræring hrein
Hamingjuríkur heiðursmann